Bjarni Már Ólafsson

- Sjúkraþjálfari og eigandi Golfstöðvarinnar


  • Útskrifaðist með BSc gráðu í sjúkraþjálfun frá Háskóla Íslands vorið 2015.
  • Með TPI þjálfaragráðu frá Titleist Performance Institute í Bandaríkjunum sem snýst um líkamlega greiningu og þjálfun golfara.
  • Hefur tekið þjálfaramenntunarnámskeið ÍSÍ, nálastungu, kinesio tape, sporting hip and groin og fjölda annarra námskeiða.
  • Hefur starfað sem sjúkraþjálfari- og einkaþjálfari í Hreyfingu frá 2015.
  • Var sjálfur keppnismaður í frjálsum íþróttum, helst í sprengikraftsgreinum. Sprettum, stökkum og köstum.
  • Meira á www.bmo.is



Share by: