Sláðu lengra - sláðu lengur
Ef þú hefur áhuga á að lengja höggin, spila með minni verki eða einfaldlega endast lengur á golfvellinum ert þú á réttum stað.
Það að huga að líkamlegri heilsu er það besta sem þú gerir fyrir golfið. Hvaða leið hentar þér best?