Um golfstöðina
Í Golfstöðinni í Glæsibæ eru tveir Trackman 4 golfhermar og einn Puttview pútthermir.
Í Golfstöðinni býður Bjarni Már sjúkraþjálfari og golf styrktarþjálfari upp á sína þjálfun.
Golfstöðin hefur sett sér stefnur og skilmála sem viðskiptavinum ber að kynna sér. Sjá persónuverndarstefnu og almenna skilmála.
Golfstöðin svarar tölvupósti sem sendur er á golfstodin@golfstodin.is