Staðarreglur:

  • Notum hreinar, hvítar, óskemmdar og ótússaðar kúlur.
  • Förum bara á hreinum skóm og með hreinar kylfur á gervigrasið.
  • Göngum frá tíunum og/eða lánskylfum að loknu golfi.
  • Hættum leik tímanlega og göngum frá öllu svo næsti spilari geti hafið leik á réttum tíma.
  • Göngum frá rusli, dósum og flöskum.


Gott að vita:

  • Gott er að velja hvaða kylfu þú ert að nota fyrir hvert högg, þannig lærir hermirinn á hvað þú slærð langt og leiðbeinir þér um val á kylfu.
  • Þú getur lokað að þér með hengjunum í herminum til að vera í næði eða til að loka á óæskilega birtu.
  • Það er alltaf best að sækja sér Trackman appið og skrá sig alltaf inn í gegnum það. Þá geturðu haldið leik áfram ef eitthvað klikkar og þú þarft að fara út úr appinu og þú færð trackman forgjöf útfrá því hvernig þú spilar í herminum.



Upplýsingar fyrir byrjendur Trackman myndbönd
Share by: