Atli Albertsson heiti ég, skagamaður en er búsettur núna í kópavogi.


Alla mína tíð hefur hreyfing og heilbrigt líferni verið stór partur af mínu lífi en í byrjun var fótboltinn sem var það eina sem komst að, ég æfði ég og spilaði upp í meistaraflokk. Þegar ég hætti fótboltaiðkun tók við nám við íþróttafræði í háskólanum í reykjavík.


Eftir námið byrjaði ég að þjálfa í líkamsræktinni á Hilton ásamt því að sinna styrktarþjálfun hjá Gróttu og Aftureldingu. 


Síðustu ár hef ég unnið með einstaklingum og íþróttafélögum sem vilja ná lengra í sinni íþrótt eða koma heilbrigðu líferni inn í sitt líf til framtíðar. 


Hugur minn og áhugi hefur alltaf verið í átt að heilbrigðu líferni og er það eina sem kemst að í mínum huga. Ég er því tilbúinn að hjálpa þér að koma heilbrigðu líferni inn í þína lífs rútínu af miklum áhuga!

2020-2024

Yfirþjálfari Bestu aðildar í Hreyfingu



2023

Stofnaði Workoutscanner æfingaforrit



2024

Styrktarþjálfari yngri flokka FH í knattspyrnu



2023

Stofnaði betri.is



2020

Styrktarþjálfari Aftureldingar og Gróttu



2019

Þjálfari í líkamsrækt Nordica


2019
Háskóli Reykjavíkur


Bsc gráða í íþróttafræði



Professional skills

Other team members